Frétt
31. mars 2011Stefnir styrkir mottumars
Stefnir styrkir mottumars
Stefnir hefur styrkt lið Arion banka í liðakeppni mottumars um 100.000 kr.
Starfsmenn Stefnis hafa tekið þátt í átakinu og hafa með því sýnt stuðning við Krabbameinsfélag Íslands og það góða forvarnarstarf sem þar fer fram.
Til bakaStarfsmenn Stefnis hafa tekið þátt í átakinu og hafa með því sýnt stuðning við Krabbameinsfélag Íslands og það góða forvarnarstarf sem þar fer fram.
Fleiri fréttir
17.desember 2025
Stefnir styður við aukið aðgengi að íbúðum í sameignarformi
Stefnir hefur gert breytingar á sameignarforminu sem sex sjóðir í rekstri fyrirtækisins hafa boðið fasteignarkaupendum í samvinnu við byggingaraðila...
20.nóvember 2025
Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.