Frétt

31. ágúst 2011

Breytingar á reglum verðbréfasjóðsins Stefnir - Erlend Hlutabréf

Breytingarnar felast í eftirfandi: 
  • Báðar sjóðsdeildir Stefnis – Erlendra Hlutabréfa, EUR deild og ISK deild, hafa nú heimild til fjárfestinga í hlutdeildarskírteinum kauphallarsjóða, enda falli þau að fjárfestingarmarkmiði sjóðsins. 
  • Fjárfestingarstefna sjóðsins er nú sem hér segir: Hlutabréf sem tekin hafa verið til viðskipta á erlendum skipulegum verðbréfamörkuðum, 80-100%. Hlutdeildarskírteini kauphallarsjóða, 0-20%. Hlutdeildarskírteini peningamarkaðssjóða, 0-10%. Innlán fjármálafyrirtækja, 0-10%. Afleiður vegna stöðutöku, 0-10%. 
Reglubreytingar þessar hafa verið staðfestar af Fjármálaeftirlitinu.

Við hvetjum þig til að kynna þér reglurnar í heild sinni á vefsíðu Stefnis hf.,

Frekari upplýsingar veitir starfsfólk Verðbréfaþjónustu Arion banka í síma
444 7000 - verdbrefathjonusta@arionbanki.is.

Með kveðju,
Stefnir hf.
Til baka

Fleiri fréttir

25.október 2019

Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2019

Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Stefnir hefur hlotið þessa viðurkenningu frá árinu 2012 og er...

25.október 2019

Ávöxtun grænna skuldabréfa

Í Viðskiptablaðinu þann 9. september var birt grein um ávöxtunarkröfu grænna skuldabréfa.

28.ágúst 2019

Vegna fréttar í ViðskiptaMogganum 28. ágúst 2019

Fullyrðingar í frétt ViðskiptaMoggans í dag um þöggun hagsmunaárekstra í starfsemi Stefnis eru úr lausu lofti gripnar og er þeim vísað á bug.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira