Frétt

31. ágúst 2011

Breytingar á reglum verðbréfasjóðsins Stefnir - Erlend Hlutabréf

Breytingar á reglum verðbréfasjóðsins Stefnir - Erlend Hlutabréf
Breytingarnar felast í eftirfandi: 
  • Báðar sjóðsdeildir Stefnis – Erlendra Hlutabréfa, EUR deild og ISK deild, hafa nú heimild til fjárfestinga í hlutdeildarskírteinum kauphallarsjóða, enda falli þau að fjárfestingarmarkmiði sjóðsins. 
  • Fjárfestingarstefna sjóðsins er nú sem hér segir: Hlutabréf sem tekin hafa verið til viðskipta á erlendum skipulegum verðbréfamörkuðum, 80-100%. Hlutdeildarskírteini kauphallarsjóða, 0-20%. Hlutdeildarskírteini peningamarkaðssjóða, 0-10%. Innlán fjármálafyrirtækja, 0-10%. Afleiður vegna stöðutöku, 0-10%. 
Reglubreytingar þessar hafa verið staðfestar af Fjármálaeftirlitinu.

Við hvetjum þig til að kynna þér reglurnar í heild sinni á vefsíðu Stefnis hf.,

Frekari upplýsingar veitir starfsfólk Verðbréfaþjónustu Arion banka í síma
444 7000 - verdbrefathjonusta@arionbanki.is.

Með kveðju,
Stefnir hf.
Til baka

Fleiri fréttir

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...

29.ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

09.ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari...