Frétt

31. ágúst 2011

Breytingar á reglum verðbréfasjóðsins Stefnir - Erlend Hlutabréf

Breytingarnar felast í eftirfandi: 
  • Báðar sjóðsdeildir Stefnis – Erlendra Hlutabréfa, EUR deild og ISK deild, hafa nú heimild til fjárfestinga í hlutdeildarskírteinum kauphallarsjóða, enda falli þau að fjárfestingarmarkmiði sjóðsins. 
  • Fjárfestingarstefna sjóðsins er nú sem hér segir: Hlutabréf sem tekin hafa verið til viðskipta á erlendum skipulegum verðbréfamörkuðum, 80-100%. Hlutdeildarskírteini kauphallarsjóða, 0-20%. Hlutdeildarskírteini peningamarkaðssjóða, 0-10%. Innlán fjármálafyrirtækja, 0-10%. Afleiður vegna stöðutöku, 0-10%. 
Reglubreytingar þessar hafa verið staðfestar af Fjármálaeftirlitinu.

Við hvetjum þig til að kynna þér reglurnar í heild sinni á vefsíðu Stefnis hf.,

Frekari upplýsingar veitir starfsfólk Verðbréfaþjónustu Arion banka í síma
444 7000 - verdbrefathjonusta@arionbanki.is.

Með kveðju,
Stefnir hf.
Til baka

Fleiri fréttir

16.október 2020

Unga fólkið vill grænar fjárfestingar

Kristbjörg Kristinsdóttir, rekstrarstjóri Stefnis, ræddi við Viðskiptablaðið um árangur og markmið Stefnis. Þar kemur hún til að mynda inná það að Stefnir er...

08.október 2020

Stefnir hlýtur viðurkenningar fyrir árangur í rekstri

Stefnir er níunda árið í röð í 2% hópi íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar hjá Creditinfo um Framúrskarandi fyrirtækið árið 2020.

25.ágúst 2020

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá fær fermingarbarnið 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira