Frétt

14. september 2011

Umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News

Þann 5. september birtist umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News. Í greininni er meðal annars rætt við Sigþór Jónsson sjóðstjóra SÍA I.

Um SÍA I
Aðalstarfsemi SÍA I er að taka við fjármunum frá hlutdeildarskírteinishöfum og fjárfesta í óskráðum íslenskum fyrirtækjum með það að markmiði að hámarka ávöxtun með tilliti til áhættu á hverjum tíma. Fjárfestingatímabil sjóðsins er 3 ár frá stofnun og lagt er upp með að fjárfesta í fyrirtækjum sem sýnt hafa fram á rekstrargrundvöll, þar sem tækifæri eru til virðisaukningar og fjárfestar hafa skýra útgöngu á næstu 3-5 árum.
Til baka

Fleiri fréttir

11.júlí 2019

Ávöxtun sjóða Stefnis 30.06.2019

​Stefnir hefur birt ávöxtun m.v. 30.06.2019.

28.júní 2019

Sjóðir Stefnis auka við hlut sinn í Stoðum hf.

Innlendir hlutabréfasjóðir Stefnis hafa keypt rúmlega 8% hlut í Stoðum af Arion banka.

07.febrúar 2019

Lykilupplýsingablöð hafa verið birt

Öll lykilupplýsingablöð (e. KIID) verðbréfa- og fjárfestingasjóða Stefnis fyrir árið 2018 hafa verið uppfærð á síðum viðkomandi sjóða. Lykilupplýsingarnar draga...

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira