Frétt

14. september 2011

Umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News

Þann 5. september birtist umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News. Í greininni er meðal annars rætt við Sigþór Jónsson sjóðstjóra SÍA I.

Um SÍA I
Aðalstarfsemi SÍA I er að taka við fjármunum frá hlutdeildarskírteinishöfum og fjárfesta í óskráðum íslenskum fyrirtækjum með það að markmiði að hámarka ávöxtun með tilliti til áhættu á hverjum tíma. Fjárfestingatímabil sjóðsins er 3 ár frá stofnun og lagt er upp með að fjárfesta í fyrirtækjum sem sýnt hafa fram á rekstrargrundvöll, þar sem tækifæri eru til virðisaukningar og fjárfestar hafa skýra útgöngu á næstu 3-5 árum.
Til baka

Fleiri fréttir

25.ágúst 2020

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá fær fermingarbarnið 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.

29.júlí 2020

Jóhann Möller ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis

Jóhann Möller hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. ágúst. Jóhann hefur starfað á fjármálamarkaði í 20 ár og hjá Stefni...

08.júlí 2020

Ávöxtun sjóða Stefnis 30.06.2020

Stefnir hefur birt ávöxtun m.v. 30.06.2020. Samantektina má sjá hérna fyrir neðan.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira