Frétt

14. september 2011

Umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News

Þann 5. september birtist umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News. Í greininni er meðal annars rætt við Sigþór Jónsson sjóðstjóra SÍA I.

Um SÍA I
Aðalstarfsemi SÍA I er að taka við fjármunum frá hlutdeildarskírteinishöfum og fjárfesta í óskráðum íslenskum fyrirtækjum með það að markmiði að hámarka ávöxtun með tilliti til áhættu á hverjum tíma. Fjárfestingatímabil sjóðsins er 3 ár frá stofnun og lagt er upp með að fjárfesta í fyrirtækjum sem sýnt hafa fram á rekstrargrundvöll, þar sem tækifæri eru til virðisaukningar og fjárfestar hafa skýra útgöngu á næstu 3-5 árum.
Til baka

Fleiri fréttir

25.október 2019

Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2019

Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Stefnir hefur hlotið þessa viðurkenningu frá árinu 2012 og er...

25.október 2019

Ávöxtun grænna skuldabréfa

Í Viðskiptablaðinu þann 9. september var birt grein um ávöxtunarkröfu grænna skuldabréfa.

28.ágúst 2019

Vegna fréttar í ViðskiptaMogganum 28. ágúst 2019

Fullyrðingar í frétt ViðskiptaMoggans í dag um þöggun hagsmunaárekstra í starfsemi Stefnis eru úr lausu lofti gripnar og er þeim vísað á bug.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira