Frétt

02. desember 2011

Tímabundin lokun Stefnir ÍS-5

Tímabundin lokun Stefnir ÍS-5
Tekin hefur verið ákvörðun um tímabundna lokun Stefnis ÍS-5 í samræmi við ákv. 8. gr. reglna sjóðsins. Lokunin tekur til innlausnar og kaupa í sjóðnum frá föstudeginum 2. desember 2011.

Almennt útboð á hlutafé í Högum hf. mun fara fram á tímabilinu 5. – 8. desember 2011 með áætlaðri skráningu á markað í kjölfarið. Ákvörðunin er tekin til verndar hagsmunum hlutdeildarskírteinishafa í ljósi þess að eignasafn sjóðsins samanstendur m.a. af hlutabréfum í Högum hf. Óljóst er um endanlegt gengi útboðsins og þar með gengi sjóðsins. Frestunin er almenn og tekur til allra hlutdeildarskírteina.

Tilkynnt verður um opnun sjóðsins hér á heimasíðu Stefnis hf.
Til baka

Fleiri fréttir

11.september 2025

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum

Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...

03.júní 2025

Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi

Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...