Frétt

16. desember 2011

Opið fyrir viðskipti - Stefnir ÍS-5

Opið er fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini fagfjárfestasjóðsins Stefnir ÍS-5 frá og með deginum í dag.

Lokað var fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini sjóðsins í samræmi við ákv. 8. gr. reglna sjóðsins þann 2. desember sl. Var þar um að ræða ráðstöfun til að verja hagsmuni hlutdeildarskírteinishafa vegna útboðs og nýskráningar hlutabréfa í Högum hf í kauphöll. Bréfin eru tekin til viðskipta í kauphöll í dag og tekur gengi sjóðsins mið af því.
Til baka

Fleiri fréttir

16.janúar 2020

Góð blanda virkar á vaxtaverki

Í Viðskiptablaðinu í dag var birt áhugaverð grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, forstöðumann blandaðra sjóða hjá Stefni.

15.janúar 2020

Framúrskarandi árangur sjóða Stefnis árið 2019

Þessa dagana er verið að birta auglýsingar í viðskiptablöðum og á samfélagsmiðlum um ávöxtun sjóða Stefnis.

25.október 2019

Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2019

Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Stefnir hefur hlotið þessa viðurkenningu frá árinu 2012 og er...

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira