Frétt

16. desember 2011

Opið fyrir viðskipti - Stefnir ÍS-5

Opið er fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini fagfjárfestasjóðsins Stefnir ÍS-5 frá og með deginum í dag.

Lokað var fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini sjóðsins í samræmi við ákv. 8. gr. reglna sjóðsins þann 2. desember sl. Var þar um að ræða ráðstöfun til að verja hagsmuni hlutdeildarskírteinishafa vegna útboðs og nýskráningar hlutabréfa í Högum hf í kauphöll. Bréfin eru tekin til viðskipta í kauphöll í dag og tekur gengi sjóðsins mið af því.
Til baka

Fleiri fréttir

25.ágúst 2020

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá fær fermingarbarnið 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.

29.júlí 2020

Jóhann Möller ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis

Jóhann Möller hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. ágúst. Jóhann hefur starfað á fjármálamarkaði í 20 ár og hjá Stefni...

08.júlí 2020

Ávöxtun sjóða Stefnis 30.06.2020

Stefnir hefur birt ávöxtun m.v. 30.06.2020. Samantektina má sjá hérna fyrir neðan.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira