Frétt

16. desember 2011

Opið fyrir viðskipti - Stefnir ÍS-5

Opið er fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini fagfjárfestasjóðsins Stefnir ÍS-5 frá og með deginum í dag.

Lokað var fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini sjóðsins í samræmi við ákv. 8. gr. reglna sjóðsins þann 2. desember sl. Var þar um að ræða ráðstöfun til að verja hagsmuni hlutdeildarskírteinishafa vegna útboðs og nýskráningar hlutabréfa í Högum hf í kauphöll. Bréfin eru tekin til viðskipta í kauphöll í dag og tekur gengi sjóðsins mið af því.
Til baka

Fleiri fréttir

11.júlí 2019

Ávöxtun sjóða Stefnis 30.06.2019

​Stefnir hefur birt ávöxtun m.v. 30.06.2019.

28.júní 2019

Sjóðir Stefnis auka við hlut sinn í Stoðum hf.

Innlendir hlutabréfasjóðir Stefnis hafa keypt rúmlega 8% hlut í Stoðum af Arion banka.

07.febrúar 2019

Lykilupplýsingablöð hafa verið birt

Öll lykilupplýsingablöð (e. KIID) verðbréfa- og fjárfestingasjóða Stefnis fyrir árið 2018 hafa verið uppfærð á síðum viðkomandi sjóða. Lykilupplýsingarnar draga...

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira