Frétt

22. júní 2012

Benedikt Ólafsson nýr forstöðumaður teymis sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni

Benedikt Ólafsson hefur verið ráðinn sem nýr forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga. Benedikt hefur starfað hjá Stefni og Arion banka frá árinu 2004. Hann hefur verið annar sjóðsstjóra SÍA I og komið að fjölmörgum öðrum hliðarfjárfestingarverkefnum. Áður var hann í fyrirtækjaráðgjöf Arion banka og þar á undan vann hann við stýringu erlendra framtakssjóða. Fyrir dyrum stendur að loka SÍA II og halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið í teymi sérhæfðra fjárfestinga.
Til baka

Fleiri fréttir

25.ágúst 2020

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá fær fermingarbarnið 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.

29.júlí 2020

Jóhann Möller ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis

Jóhann Möller hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. ágúst. Jóhann hefur starfað á fjármálamarkaði í 20 ár og hjá Stefni...

08.júlí 2020

Ávöxtun sjóða Stefnis 30.06.2020

Stefnir hefur birt ávöxtun m.v. 30.06.2020. Samantektina má sjá hérna fyrir neðan.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira