Frétt

22. júní 2012

Benedikt Ólafsson nýr forstöðumaður teymis sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni

Benedikt Ólafsson hefur verið ráðinn sem nýr forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga. Benedikt hefur starfað hjá Stefni og Arion banka frá árinu 2004. Hann hefur verið annar sjóðsstjóra SÍA I og komið að fjölmörgum öðrum hliðarfjárfestingarverkefnum. Áður var hann í fyrirtækjaráðgjöf Arion banka og þar á undan vann hann við stýringu erlendra framtakssjóða. Fyrir dyrum stendur að loka SÍA II og halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið í teymi sérhæfðra fjárfestinga.
Til baka

Fleiri fréttir

16.janúar 2020

Góð blanda virkar á vaxtaverki

Í Viðskiptablaðinu í dag var birt áhugaverð grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, forstöðumann blandaðra sjóða hjá Stefni.

15.janúar 2020

Framúrskarandi árangur sjóða Stefnis árið 2019

Þessa dagana er verið að birta auglýsingar í viðskiptablöðum og á samfélagsmiðlum um ávöxtun sjóða Stefnis.

25.október 2019

Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2019

Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Stefnir hefur hlotið þessa viðurkenningu frá árinu 2012 og er...

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira