Frétt

20. september 2012

Arion banki er vörsluaðili sjóða Stefnis hf.

Arion banki hf. og Verdis hf. hafa að undangengnu samþykki Fjármálaeftirlitsins og stjórnar hvors félags um sig sameinast undir nafni Arion banka. Verdis var vörslufélag sjóða í rekstri Stefnis en eftir samrunann mun Arion banki sinna því hlutverki. Viðskiptavinir ættu ekki að verða varir við breytingar vegna þessa.

Samruninn tók gildi frá og með 29. júní 2012 en réttindum og skyldum Verdis hf. telst reikningslega lokið þann 1. janúar 2012. Frá og með þeim degi tekur Arion banki hf. við öllum réttindum og skyldum vegna Verdis hf.


Til baka

Fleiri fréttir

16.janúar 2020

Góð blanda virkar á vaxtaverki

Í Viðskiptablaðinu í dag var birt áhugaverð grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, forstöðumann blandaðra sjóða hjá Stefni.

15.janúar 2020

Framúrskarandi árangur sjóða Stefnis árið 2019

Þessa dagana er verið að birta auglýsingar í viðskiptablöðum og á samfélagsmiðlum um ávöxtun sjóða Stefnis.

25.október 2019

Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2019

Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Stefnir hefur hlotið þessa viðurkenningu frá árinu 2012 og er...

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira