Frétt
13. desember 2012Breytingar á reglum Eignavals A, -B og -C
Breytingar á reglum Eignavals A, -B og -C
Með þessari auglýsingu er hlutdeildarskírteinishöfum tilkynnt um breytingar sem hafa verið gerðar á reglum fjárfestingarsjóðanna Eignavals A, -B og –C.
Reglubreytingar þessar hafa verið staðfestar af Fjármálaeftirlitinu, sem jafnframt hefur veitt heimild til að upplýsa hlutdeildarskírteinishafa um reglubreytingarnar með auglýsingu þessari.
Við hvetjum þig til að kynna þér reglurnar í heild sinni hér á vefsíðunni.
Frekari upplýsingar veita viðskiptastjórar og Verðbréfaþjónusta Arion banka í síma 444-7000 – verðbréfaþjónusta@arionbanki.is.
Stefnir hf.
Til bakaBreytingarnar eru þessar:
- Sjóðirnir hafa nú heimild samkvæmt 38. gr. laga nr. 128/2011, til að fjárfesta umfram 35% og allt að 50% í skuldabréfum og víslum útgefnum af íslenska ríkinu. (Á einungis við Eignaval A og –B.)
- Í fjárfestingarstefnu sjóðanna er nú getið heimildar til þess að fjárfesta í sjóðum um sameiginlega fjárfestingu sem einkum fjárfesta í innlánum.
- Nafni vörslufyrirtækisins Verdis hf. er breytt í Arion banka hf.
Reglubreytingar þessar hafa verið staðfestar af Fjármálaeftirlitinu, sem jafnframt hefur veitt heimild til að upplýsa hlutdeildarskírteinishafa um reglubreytingarnar með auglýsingu þessari.
Við hvetjum þig til að kynna þér reglurnar í heild sinni hér á vefsíðunni.
Frekari upplýsingar veita viðskiptastjórar og Verðbréfaþjónusta Arion banka í síma 444-7000 – verðbréfaþjónusta@arionbanki.is.
Stefnir hf.
Fleiri fréttir
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.
11.september 2025
Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum
Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...
20.júní 2025
Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...