Frétt

20. desember 2012

Lánsfjármögnun Smáralindar lokið

Lánsfjármögnun Smáralindar er nú lokið en lánveitandi og útgefandi skuldabréfa er REG 2 Smáralind fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis hf. Áður hafði verið tilkynnt um fjármögnunina með fyrirvara um áreiðanleikakönnun. Þeirri könnun lauk án athugasemda. Frekari upplýsingar má finna hér.
Til baka

Fleiri fréttir

25.ágúst 2020

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá fær fermingarbarnið 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.

29.júlí 2020

Jóhann Möller ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis

Jóhann Möller hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. ágúst. Jóhann hefur starfað á fjármálamarkaði í 20 ár og hjá Stefni...

08.júlí 2020

Ávöxtun sjóða Stefnis 30.06.2020

Stefnir hefur birt ávöxtun m.v. 30.06.2020. Samantektina má sjá hérna fyrir neðan.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira