Frétt

03. janúar 2013

Skráningarlýsing - OFAN VÍ og OFAN SVÍV

Skráningarlýsing - OFAN VÍ og OFAN SVÍV

Birtar hafa verið skráningarlýsingar tveggja fagfjárfestasjóða OFAN VÍ og OFAN SVÍV sem eru í rekstri Stefnis hf. Skráningarlýsingarnar eru birtar í tengslum við umsókn um töku flokks eignavarinna skuldabréfa til viðskipta í Kauphöll.

Viðskipti með skuldabréf OFAN VÍ hófust þann 21. desember 2012.

Frekari upplýsingar hér.

Viðskipti með skuldabréf OFAN SVÍV hófust þann 28. desember 2012.

Frekari upplýsingar hér.

Til baka

Fleiri fréttir

28.október 2025

Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana

Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.

11.september 2025

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum

Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...