Frétt

28. febrúar 2013

Fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis lýkur 5,7 milljarða útgáfu eignavarinna skuldabréfa

Fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis lýkur 5,7 milljarða útgáfu eignavarinna skuldabréfa
KLS fagfjárfestasjóður á vegum Stefnis hefur nú nýlokið endurfjármögnun Klasa fasteigna ehf. Um er að ræða útgáfu 5,7 milljarða eignavarinna skuldabréfa. Útgáfan er verðtryggð til 30 ára, ber 4,2 % vexti og er varin með fasteignasafni Klasa fasteigna.

Skuldabréfin verða skráð í Kauphöll Íslands, Nasdaq OMX Iceland.

Til baka

Fleiri fréttir

11.september 2025

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum

Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...

03.júní 2025

Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi

Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...