Frétt

06. mars 2013

Stefnir hf. verður aðili að Samtökum fjármálafyrirtækja.

Stefnir hf. verður aðili að Samtökum fjármálafyrirtækja.
Stjórn Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) hefur samþykkt aðild Stefnis hf. að samtökunum. Með aðild að SFF felst þátttaka í almennri hagsmunagæslu í málefnum íslensks fjármálageira ásamt því að verða beinn aðili að Samtökum Atvinnulífsins (SA). 

Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) eru heildarsamtök fjármálafyrirtækja á Íslandi. Sjá nánar á www.sff.is

Til baka

Fleiri fréttir

11.september 2025

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum

Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...

03.júní 2025

Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi

Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...