Frétt

06. maí 2014

Frestun innlausnar hlutdeildarskírteina skuldabréfasjóða Stefnis og blandaðra sjóða

Frestun innlausnar hlutdeildarskírteina skuldabréfasjóða Stefnis og blandaðra sjóða
Það tilkynnist hér með að Stefnir hf. hefur tekið þá ákvörðun að fresta innlausn hlutdeildarskírteina sem innihalda skuldabréf útgefin af Íbúðalánasjóði.

Sjá tilkynningu FME um tímabundna stöðvun viðskipta með alla skuldabréfaflokka Íbúðalánasjóðs.

Þeir sjóðir sem frestunin nær til:

Stefnir – Ríksiverðbréfasjóður stuttur
Stefnir – Ríkisskuldabréf verðtryggð
Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður millilangur
Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður langur
Stefnir – Skuldabréf stutt
Stefnir – Eignaval A
Stefnir – Eignaval B
Stefnir – Eignaval C
Stefnir – Samval
Stefnir – Eignastýringarsjóður
Stefnir – Kjarabréf

Til baka

Fleiri fréttir

28.október 2025

Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana

Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.

11.september 2025

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum

Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...