Frétt
"Skuggabankar" geta minnkað kerfisáhættu
Nokkur umræða hefur farið fram um vöxt í skuggabankastarfsemi. Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið hafa birt umfjöllun um málið. Fjármálastöðugleikaráð (e. Financial Stability Board (FSB)) birti nýlega skýrslu þar sem fram kemur að fjármögnun utan bankakerfisins hafi vaxið mikið og í árslok 2012 hafi hún numið helmingnum af öllu bankakerfinu í heiminum, skv. því úrtaki sem unnið var með. Skuggabankastarfsemi er því ekki tilvísun til hliðarmarkaðar á íslandi sem hefur orðið til eftir hrun. Öll umræða um þá starfsemi sem hér um ræðir er af hinu góða, en hérlendis hefur minna farið fyrir umræðu um jákvæð áhrif slíkrar fjármögnunar.
"Skuggabankar" geta minnkað kerfisáhættu - Jón Finnbogason, forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni hf.
Fleiri fréttir
11.september 2025
Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum
Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...
20.júní 2025
Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...
03.júní 2025
Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi
Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...