Frétt

27. apríl 2015

Lokaútgreiðsla og slit sjóðsins KB Erlend skuldabréf

KB Erlend skuldabréf hefur verið í slitameðferð frá október 2008 og hefur andvirði eigna sjóðsins verið greitt til hlutdeildarskírteinishafa í áföngum. Þann 24.04.2015 fór fram lokaútgreiðsla til hlutdeildarskírteinishafa sjóðsins og var sjóðnum slitið í kjölfarið.

Allar eignir sjóðsins hafa verið seldar en í þeim tilfellum þar sem ekki var gert ráð fyrir frekari endurheimtum voru eignir niðurfærðar að fullu.

Sjóðurinn átti fyrir lokagreiðsluna um 34 m.kr. í lausafé sem var greitt út í hlutfalli við eign hvers og eins. Endurheimtur hlutdeildarskírteinishafa úr KB Erlend skuldabréf námu samanlagt 87,74%.

Frekari upplýsingar veitir starfsfólk Verðbréfaþjónustu Arion banka í síma 444 7000 en einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið verdbrefathjonusta@arionbanki.is.  

Til baka

Fleiri fréttir

16.október 2020

Unga fólkið vill grænar fjárfestingar

Kristbjörg Kristinsdóttir, rekstrarstjóri Stefnis, ræddi við Viðskiptablaðið um árangur og markmið Stefnis. Þar kemur hún til að mynda inná það að Stefnir er...

08.október 2020

Stefnir hlýtur viðurkenningar fyrir árangur í rekstri

Stefnir er níunda árið í röð í 2% hópi íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar hjá Creditinfo um Framúrskarandi fyrirtækið árið 2020.

25.ágúst 2020

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá fær fermingarbarnið 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira