Frétt

07. maí 2015

Uppgreiðsla á skuldabréfaflokki OFANSV 11 1

OFAN SVÍV, fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis hf., gaf þann 23. desember 2011 út skuldabréfaflokkinn OFANSV 11 1, sem skráður er í Kauphöll Íslands.

Lántaki sjóðsins, Reginn atvinnuhúsnæði ehf., hefur í dag tilkynnt sjóðnum að hann muni nýta sér rétt til uppgreiðslu. Í samræmi við skilmála skuldabréfaflokksins myndast uppgreiðsluskylda sjóðsins á flokknum. Uppgreiðslugjald nemur 1,0% af uppreiknaðri fjárhæð þeirrar afborgunar, sem greidd er umfram hina samningsbundnu afborgun á viðkomandi gjalddaga.

Næsti gjalddagi er 7. júní 2015 og verður flokkurinn greiddur upp þann dag.

Til baka

Fleiri fréttir

14.janúar 2021

Ávöxtun sjóða Stefnis árið 2020

Stefnir hefur birt ávöxtun m.v. árið 2020. Samantektina má sjá hérna fyrir neðan.

04.desember 2020

Nýir starfsmenn hjá Stefni hf.

Nýlega hafa fjórir nýir starfsmenn gengið til liðs við Stefni. Þessi reynslumikli hópur mun styrkja Stefni í áframhaldandi sókn sem leiðandi...

27.nóvember 2020

Stefnir – Vaxtasjóður, nýr sjóður hjá Stefni sem fjárfestir í dreifðu safni skuldabréfa

Stefnir hefur stofnað nýjan fjárfestingarsjóð, Stefni – Vaxtasjóð. Sjóðurinn fjárfestir í dreifðu safni innlendra og erlendra skuldabréfa útgefnum af...

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira