Frétt

12. júní 2015

Uppgreiðsla á skuldabréfaflokki LFEST1 10 1

Uppgreiðsla á skuldabréfaflokki LFEST1 10 1

LFEST1 Borgartún, fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis hf., gaf þann 29. júní 2010, út skuldabréfaflokkinn LFEST1 10 1, sem skráður er í Kauphöll Íslands.

Lántaki sjóðsins, LF1 ehf., hefur í dag , 12. júní 2015, tilkynnt sjóðnum að hann muni nýta sér rétt til uppgreiðslu. Í samræmi við skilmála skuldabréfaflokksins myndast uppgreiðsluskylda sjóðsins á flokknum. Uppgreiðslugjald nemur 1,5% af uppreiknaðri fjárhæð þeirrar afborgunar, sem greidd er umfram hina samningsbundnu afborgun á viðkomandi gjalddaga.

Næsti gjalddagi er 20. júní 2015. Flokkurinn verður greiddur upp næsta gjalddaga þar á eftir, 20. september 2015.

Til baka

Fleiri fréttir

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...

03.júní 2025

Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi

Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...

15.apríl 2025

Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis

Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...