Frétt
Ármúli lánasafn - ný skuldabréfaútgáfa með veði í lánasafni
Nýr fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis, Ármúli lánasafn, hefur gefið út tvo flokka skuldabréfa til þriggja ára, annars vegar forgangsskuldabréf til fjárfesta að nafnvirði kr. 1.034.851.548 og hins vegar víkjandi skuldabréf að nafnvirði kr. 114.983.505 til MP Straums. Sjóðurinn fjárfestir í völdum skuldaskjölum MP Straums. Helstu kaupendur voru tryggingafélög, verðbréfasjóðir og lífeyrissjóðir.
Hér má nálgast sameiginlega fréttatilkynningu Stefnis og MP Straums í heild.Frekari upplýsingar veitir Jón Finnbogason í jon.finnbogason(hjá)stefnir.is.
Fleiri fréttir
17.desember 2025
Stefnir styður við aukið aðgengi að íbúðum í sameignarformi
Stefnir hefur gert breytingar á sameignarforminu sem sex sjóðir í rekstri fyrirtækisins hafa boðið fasteignarkaupendum í samvinnu við byggingaraðila...
20.nóvember 2025
Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.