Frétt

05. ágúst 2015

Ármúli lánasafn - ný skuldabréfaútgáfa með veði í lánasafni

Nýr fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis, Ármúli lánasafn, hefur gefið út tvo flokka skuldabréfa til þriggja ára, annars vegar forgangsskuldabréf til fjárfesta að nafnvirði kr. 1.034.851.548 og hins vegar víkjandi skuldabréf að nafnvirði kr. 114.983.505 til MP Straums. Sjóðurinn fjárfestir í völdum skuldaskjölum MP Straums. Helstu kaupendur voru tryggingafélög, verðbréfasjóðir og lífeyrissjóðir.

Hér má nálgast sameiginlega fréttatilkynningu Stefnis og MP Straums í heild.

Frekari upplýsingar veitir Jón Finnbogason í jon.finnbogason(hjá)stefnir.is.
Til baka

Fleiri fréttir

14.janúar 2021

Ávöxtun sjóða Stefnis árið 2020

Stefnir hefur birt ávöxtun m.v. árið 2020. Samantektina má sjá hérna fyrir neðan.

04.desember 2020

Nýir starfsmenn hjá Stefni hf.

Nýlega hafa fjórir nýir starfsmenn gengið til liðs við Stefni. Þessi reynslumikli hópur mun styrkja Stefni í áframhaldandi sókn sem leiðandi...

27.nóvember 2020

Stefnir – Vaxtasjóður, nýr sjóður hjá Stefni sem fjárfestir í dreifðu safni skuldabréfa

Stefnir hefur stofnað nýjan fjárfestingarsjóð, Stefni – Vaxtasjóð. Sjóðurinn fjárfestir í dreifðu safni innlendra og erlendra skuldabréfa útgefnum af...

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira