Frétt

08. október 2015

Að kaupa eigin bréf

Í dag er birt grein í Viðskiptablaðinu eftir Baldvin Inga Sigurðsson, CFA og sérfræðing í hlutabréfateymi Stefnis, þar sem hann fjallar um kaup félaga á eigin bréfum til viðbótar við hefðbundnar arðgreiðslur. Baldvin fjallar m.a. um hvers vegna félög velja að kaupa eigin bréf og hvaða áhrif kaupin hafa á bréf skráð á Íslandi.

Hér má lesa greinina í heild:

Að kaupa eigin bréf

Til baka

Fleiri fréttir

04.desember 2020

Nýir starfsmenn hjá Stefni hf.

Nýlega hafa fjórir nýir starfsmenn gengið til liðs við Stefni. Þessi reynslumikli hópur mun styrkja Stefni í áframhaldandi sókn sem leiðandi...

27.nóvember 2020

Stefnir – Vaxtasjóður, nýr sjóður hjá Stefni sem fjárfestir í dreifðu safni skuldabréfa

Stefnir hefur stofnað nýjan fjárfestingarsjóð, Stefni – Vaxtasjóð. Sjóðurinn fjárfestir í dreifðu safni innlendra og erlendra skuldabréfa útgefnum af...

23.nóvember 2020

Stefnir er aðili að viljayfirlýsingu um fjárfestingar í þágu sjálfbærrar uppbyggingar

Stefnir hefur á síðustu árum stigið mikilvæg skref í því að vera leiðandi í ábyrgum fjárfestingum.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira