Frétt

13. október 2015

Fasteignasjóðir í rekstri Stefnis selja eignir til Reita fasteignafélags hf.

Fasteignasjóðir í rekstri Stefnis selja eignir til Reita fasteignafélags hf.

Reitir fasteignafélag hf. hefur ákveðið að ganga til samninga við eigendur fasteignasjóðanna SRE I slhf. og SRE II slhf. sem eru í rekstri Stefnis hf., um kaup Reita á tilteknum fasteignafélögum. Heildarvirði kaupanna er samtals 17.980 m.kr. og verður að fullu fjármagnað með lánsfé og yfirtöku áhvílandi skulda. Um er að ræða tæplega 37.500 fermetra af vönduðu húsnæði ásamt byggingarrétti. 

Fréttatilkynning Reita fasteignafélags hf

Eigendur fasteignasjóðanna eru margir af stærstu stofnanafjárfestum landsins. 

Framkvæmdastjórar SRE II slhf. eru Helen Ólafsdóttir og Þórhallur Hinriksson.

Frekari upplýsingar veitir Flóki Halldórsson, framkvæmdastjóri Stefnis í síma 856-7464

Til baka

Fleiri fréttir

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...

03.júní 2025

Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi

Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...

15.apríl 2025

Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis

Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...