Frétt

20. nóvember 2015

Tilkynning vegna fagfjárfestasjóðsins REG 1 - REG 1 12 1

Þann 12. október 2012 gaf fagfjárfestasjóðurinn REG 1, kt. 680912-9390, út skuldabréf að fjárhæð kr. 5.500.000.000,- Skuldabréfið er skráð í OMX Kauphöll Íslands undir auðkenninu REG 1 12 1.

Útgefandinn hefur ákveðið að kanna hvort að vilji eigenda skuldabréfaflokkins standi til að stækka hann. Leiði þær viðræður til þess að áhugi sé meðal eigenda á því að stækka skuldabréfaflokkinn verður boðað til fundar skuldabréfaeigenda. Á þeim vettvangi verða endanlegar tillögur lagðar fram og ákvörðun tekin.

Frekari upplýsingar veitir Jón Finnbogason (jon.finnbogason@stefnir.is), forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni hf.

Til baka

Fleiri fréttir

04.desember 2020

Nýir starfsmenn hjá Stefni hf.

Nýlega hafa fjórir nýir starfsmenn gengið til liðs við Stefni. Þessi reynslumikli hópur mun styrkja Stefni í áframhaldandi sókn sem leiðandi...

27.nóvember 2020

Stefnir – Vaxtasjóður, nýr sjóður hjá Stefni sem fjárfestir í dreifðu safni skuldabréfa

Stefnir hefur stofnað nýjan fjárfestingarsjóð, Stefni – Vaxtasjóð. Sjóðurinn fjárfestir í dreifðu safni innlendra og erlendra skuldabréfa útgefnum af...

23.nóvember 2020

Stefnir er aðili að viljayfirlýsingu um fjárfestingar í þágu sjálfbærrar uppbyggingar

Stefnir hefur á síðustu árum stigið mikilvæg skref í því að vera leiðandi í ábyrgum fjárfestingum.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira