Frétt

20. nóvember 2015

Tilkynning vegna fagfjárfestasjóðsins REG 1 - REG 1 12 1

Tilkynning vegna fagfjárfestasjóðsins REG 1 - REG 1 12 1

Þann 12. október 2012 gaf fagfjárfestasjóðurinn REG 1, kt. 680912-9390, út skuldabréf að fjárhæð kr. 5.500.000.000,- Skuldabréfið er skráð í OMX Kauphöll Íslands undir auðkenninu REG 1 12 1.

Útgefandinn hefur ákveðið að kanna hvort að vilji eigenda skuldabréfaflokkins standi til að stækka hann. Leiði þær viðræður til þess að áhugi sé meðal eigenda á því að stækka skuldabréfaflokkinn verður boðað til fundar skuldabréfaeigenda. Á þeim vettvangi verða endanlegar tillögur lagðar fram og ákvörðun tekin.

Frekari upplýsingar veitir Jón Finnbogason (jon.finnbogason@stefnir.is), forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni hf.

Til baka

Fleiri fréttir

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...

29.ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

09.ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari...