Frétt
Blanda sem virkar
Í Morgunblaðinu þann 21. janúar 2015 má finna grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, sjóðstjóra blandaðra sjóða hjá Stefni. Í greininni fer hann yfir kosti þess að fjárfesta í blönduðum sjóðum með reglubundnum hætti yfir langan tíma. Ávöxtun blandaðra sjóða hjá Stefni hefur verið með ágætum síðustu ár og má nefna að fjölmennasti sjóður landsins Stefnir – Samval á 20 ára afmæli á þessu ári.
Greinina í heild má lesa hér.
Kynntu þér úrval blandaðra sjóða á heimasíðu Stefnis: www.stefnir.is/sjodir
Áskrift að sjóðum getur verið góð viðbót við reglulegan sparnað einstaklinga og bendum við á að hjá Arion banka er auðvelt að skrá sig og fá frekari upplýsingar um reglulegan sparnað í sjóðum Stefnis: www.arionbanki.is/askrift.
Fleiri fréttir
11.september 2025
Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum
Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...
20.júní 2025
Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...
03.júní 2025
Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi
Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...