Frétt
Nýr starfsmaður í skuldabréfateymi Stefnis
Sævar Ingi Haraldsson hefur verið ráðinn sem sjóðstjóri í skuldabréfateymi Stefnis. Sævar hefur frá árinu 2015 unnið hjá Fossum mörkuðum hf. Áður en Sævar hóf störf hjá Fossum vann hann hjá Arion banka og forverum við markaðsviðskipti, fyrst 2007-2008 og svo aftur 2009-2015.
Sævar er með B.S. í iðnaðarverkfræði frá HÍ og M.S. gráðu í stærðfræðilegum fjármálum frá Boston University. Hann hefur jafnframt lokið námi í verðbréfaviðskiptum.
Fleiri fréttir
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.
11.september 2025
Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum
Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...
20.júní 2025
Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...