Frétt

28. mars 2018

Áhrif og ákvarðanir stjórna. Ráðstefna um góða stjórnarhætti í Háskóla Íslands.

Áhrif og ákvarðanir stjórna. Ráðstefna um góða stjórnarhætti í Háskóla Íslands.

Stefnir hefur um árabil stutt við málefni góðra stjórnarhátta og var fyrsta fyrirtækið á Íslandi til að hljóta nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.

Þann 10. apríl næstkomandi verður ráðstefna á vegum Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti í Háskóla Íslands. Aðalfyrirlesari er Bob Garratt, Prófessor við Cass Business School, London og höfundur bókarinnar: Stop the Rot: Reframing Governance for Directors and Politicians.

Flóki Halldórsson framkvæmdastjóri Stefnis tekur þátt í pallborðsumræðum um áhrif og ákvarðanir stjórna ásamt Guðrúnu Hafsteinsdóttur, Þórði Magnússyni og Þóreyju S. Þórðardóttur.

Frekari upplýsingar um ráðstefnuna og skráningu má finna hér.

Til baka

Fleiri fréttir

28.október 2025

Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana

Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.

11.september 2025

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum

Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...