Frétt
Framúrskarandi árangur sjóða Stefnis árið 2019
Þessa dagana er verið að birta auglýsingar í viðskiptablöðum og á samfélagsmiðlum um ávöxtun sjóða Stefnis.
Eins og sést í auglýsingunni hér fyrir neðan hefur árangur sjóða Stefnis verið framúrskarandi hjá KF-Global Value, Stefni-ÍS 15 og Stefni-Samval. Raunávöxtun KF-Global Value árið 2019 var 28,05%, Stefnir-ÍS 15 var með raunávöxtun upp á 16,2% og Stefnir-Samval með raunávöxtun upp á 11,11% fyrir árið 2019. Aðrir sjóðir Stefnis skiluðu einnig mjög góðum árangri eins og sjá má í meðfylgjandi töflu.
Við minnum á að í netbanka Arion banka er auðvelt að eiga viðskipti með sjóði Stefnis en þar er einnig hægt að stofna reglubundna áskrift af bankareikningi eða kreditkorti.
Frekari upplýsingar um sjóðina má finna undir hverjum og einum sjóði í sjóðatöflu Stefnis.
Fleiri fréttir
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.
11.september 2025
Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum
Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...
20.júní 2025
Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...