Frétt

15. janúar 2020

Framúrskarandi árangur sjóða Stefnis árið 2019

Þessa dagana er verið að birta auglýsingar í viðskiptablöðum og á samfélagsmiðlum um ávöxtun sjóða Stefnis.

Eins og sést í auglýsingunni hér fyrir neðan hefur árangur sjóða Stefnis verið framúrskarandi hjá KF-Global Value, Stefni-ÍS 15 og Stefni-Samval. Raunávöxtun KF-Global Value árið 2019 var 28,05%, Stefnir-ÍS 15 var með raunávöxtun upp á 16,2% og Stefnir-Samval með raunávöxtun upp á 11,11% fyrir árið 2019. Aðrir sjóðir Stefnis skiluðu einnig mjög góðum árangri eins og sjá má í meðfylgjandi töflu.

Við minnum á að í netbanka Arion banka er auðvelt að eiga viðskipti með sjóði Stefnis en þar er einnig hægt að stofna reglubundna áskrift af bankareikningi eða kreditkorti.

Frekari upplýsingar um sjóðina má finna undir hverjum og einum sjóði í sjóðatöflu Stefnis.

Ávoxtun sjóða Stefnis

 

Til baka

Fleiri fréttir

12.febrúar 2020

Stefnir og Kolviður gera samning um kolefnisjöfnun

Stefnir vill sýna samfélagslega ábyrgð í verki og höfum við nú stigið það skref að kolefnisjafna rekstur Stefnis.

30.janúar 2020

Lykilupplýsingablöð hafa verið birt

Öll lykilupplýsingablöð (e. KIID) verðbréfa- og fjárfestingasjóða Stefnis fyrir árið 2019 hafa verið uppfærð á síðum viðkomandi sjóða.

16.janúar 2020

Góð blanda virkar á vaxtaverki

Í Viðskiptablaðinu í dag var birt áhugaverð grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, forstöðumann blandaðra sjóða hjá Stefni.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira