Frétt

26. maí 2020

Theodór Sölvi ráðinn í hlutabréfateymi Stefnis

Theodór Sölvi ráðinn í hlutabréfateymi Stefnis

Theodór Sölvi Blöndal hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í erlenda hlutabréfateymi Stefnis.

Theodór er 27 ára gamall og er með mastersgráðu í fjármálaverkfræði og áhættustýringu frá Imperial College í London auk þess hefur hann lokið við öll stig CFA. Undanfarið hefur hann starfað hjá Íslenskum verðbréfum í teymi sérhæfðra fjárfestinga.

Stefnir stýrir erlendu hlutabréfasjóðunum Stefni – Scandinavian Fund og KF Global Value og nemur stærð þeirra 30 ma. kr.

 

Til baka

Fleiri fréttir

17.desember 2025

Stefnir styður við aukið aðgengi að íbúðum í sameignarformi

Stefnir hefur gert breytingar á sameignarforminu sem sex sjóðir í rekstri fyrirtækisins hafa boðið fasteignarkaupendum í samvinnu við byggingaraðila...

20.nóvember 2025

Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA

Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...

28.október 2025

Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana

Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.