Frétt
Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis
Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá fær fermingarbarnið 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.
Fjármálaráðgjafar í útibúum Arion banka sjá um að taka á móti sjóðabeiðni en báðir foreldar/forráðamenn þurfa að mæta með fermingarbarni í útibú til að stofna vörslureikning þar sem einstaklingurinn er ófjárráða. Ekki er hægt að ganga frá sjóðaviðskiptum fyrir ófjárráða í netbanka.
Kynntu þér málið með því að smella hér.
Fleiri fréttir
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.
11.september 2025
Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum
Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...
20.júní 2025
Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...