Frétt

16. október 2020

Unga fólkið vill grænar fjárfestingar

Unga fólkið vill grænar fjárfestingar

Kristbjörg Kristinsdóttir, rekstrarstjóri Stefnis, ræddi við Viðskiptablaðið um árangur og markmið Stefnis. Þar kemur hún til að mynda inná það að Stefnir er búið að vera leiðandi í samfélagslega ábyrgum fjárfestingum hér á landi.

„Mig langar svo að sjá fólk horfa til lengri tíma og hugsa um hvað er samfélaginu til góðs. Við þurfum að gera það út af umhverfinu, félagslegum þáttum og fleiru.“

Viðtalið við Kristbjörgu má sjá í heild sinni hér fyrir neðan eða á vef Viðskiptablaðsins hér.

 

 

Til baka

Fleiri fréttir

28.október 2025

Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana

Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.

11.september 2025

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum

Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...