Frétt

04. febrúar 2021

Stefnir með átta milljarða lánasjóð

Stefnir með átta milljarða lánasjóð

SÍL, nýjum lánasjóði hjá Stefni hf. var ýtt úr vör í lok janúar sl. SÍL sem stendur fyrir Stefnir íslenskur lánasjóður er átta milljarða lánasjóður sem er fullfjárfestur og fjárfestir í lánum til fyrirtækja.

Anna Kristjánsdóttir og Sigurður Óli Hákonarson koma að stýringu sjóðsins.

„Við byrjuðum á að finna fjárfestingar fyrir sjóðinn og gengum í framhaldi frá áskriftarloforðum. Alla jafna þegar safnað er fé í lánasjóði er fyrst leitað til fjárfesta og því næst er farið í fjárfestingar. Fjárfestar þurfa ekki að sýna þá þolinmæði nú“.

Fréttina má lesa í heild sinni hér: www.frettabladid.is/markadurinn/stefnir-med-atta-milljarda-lanasjod/.
 

     
Anna Kristjánsdóttir og Sigurður Óli Hákonarson

Til baka

Fleiri fréttir

11.september 2025

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum

Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...

03.júní 2025

Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi

Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...