Frétt
SÍA III selur eignarhlut sinn í Men & Mice
SÍA III sérhæfður sjóður í rekstri Stefnis hefur skrifað undir sölu á öllum eignarhlut sínum í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Men & Mice til alþjóðlega félagsins BlueCat Networks. SÍA III átti hlut sinn í í gegnum MM Holdings ehf. en sjóðurinn keypti 93% hlut í félaginu árið 2019.
Páll Ólafsson, sem var fyrr á þessu ári ráðinn forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni, segir að „stjórnendur Men&Mice hafa náð framúrskarandi árangri og eru leiðandi á sínu sviði. Við teljum félagið vera í góðum höndum og eigi bjarta framtíð framundan.“
Fleiri fréttir
11.september 2025
Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum
Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...
20.júní 2025
Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...
03.júní 2025
Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi
Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...