Frétt

11. september 2025

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum
 
Til eigenda í sjóðum Stefnis hf.

Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um þróun hagkerfisins. Bréfið mun framvegis koma út hálfsárslega og styðja við markmið okkar um aukið gagnsæi og reglulega upplýsingagjöf. Við teljum mikilvægt að fjárfestar séu upplýstir um helstu áherslur okkar sem varða stýringu fjármuna í eigu viðskiptavina.

Við þökkum fyrir traustið sem okkur sýnt með fjárfestingu í sjóðunum okkar, saman sköpum við verðmæt tækifæri með framsýni og ábyrgð að leiðarljósi.

Ef spurningar vakna varðandi efni bréfsins hvetjum við þig eindregið til að hafa samband við okkur með tölvupósti á info@stefnir.is.

Með kveðju,
Jón Finnbogason
Framkvæmdastjóri Stefnis hf.
 

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis 1H 2025

 

Til baka

Fleiri fréttir

28.október 2025

Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana

Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.

11.september 2025

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum

Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...