Fjölmiðlar

11. ágúst 2014

"Skuggabankar" geta minnkað kerfisáhættu

Nokkur umræða hefur farið fram um vöxt í skuggabankastarfsemi. Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið hafa birt umfjöllun um málið. Fjármálastöðugleikaráð (e. Financial Stability Board (FSB)) birti nýlega skýrslu þar sem fram kemur að fjármögnun utan bankakerfisins hafi vaxið mikið og í árslok 2012 hafi hún numið helmingnum af öllu bankakerfinu í heiminum, skv. því úrtaki sem unnið var með.

Nánar

08. júlí 2014

Ávöxtunarauglýsing Stefnis 6M 2014

Auglýsing sem birtist í fjölmiðlum í júlí 2014.

Nánar

30. júní 2014

Lokaútgreiðsla og slit Hávaxtasjóðs

Hávaxtasjóður hefur verið í slitameðferð frá október 2008 og hefur andvirði eigna sjóðsins verið greitt til hlutdeildarskírteinishafa í áföngum. Þann 30.06.2014 fór fram lokaútgreiðsla til hlutdeildarskírteinishafa sjóðsins og var sjóðnum slitið í kjölfarið.

Nánar

07. maí 2014

Opnað hefur verið fyrir innlausnir skuldabréfasjóða og blandaðra sjóða Stefnis

Í kjölfar ákvörðunar um frestun innlausnar hlutdeildarskírteina skuldabréfasjóða og blandaðra sjóða Stefnis, tilkynnist hér með að Stefnir hf. hefur tekið þá ákvörðun að opna aftur fyrir innlausn hlutdeildarskírteina sjóða sem innihalda skuldabréf útgefin af Íbúðalánasjóði.

Nánar

06. maí 2014

Frestun innlausnar hlutdeildarskírteina skuldabréfasjóða Stefnis og blandaðra sjóða

Það tilkynnist hér með að Stefnir hf. hefur tekið þá ákvörðun að fresta innlausn hlutdeildarskírteina sem innihalda skuldabréf útgefin af Íbúðalánasjóði.

Nánar

15. apríl 2014

Stefnir birtir lykilupplýsingar sjóða

Stefnir vekur athygli á lykilupplýsingum sem eru aðgengilegar á upplýsingasíðum sjóðanna.

Nánar

20. mars 2014

Þórður Sverrisson nýr stjórnarmaður hjá Stefni

Á aðalfundi Stefnis, sem fram fór miðvikudaginn 19. mars sl. fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf. Úr stjórn gekk Snjólfur Ólafsson, sem hefur átt sæti í stjórn félagsins frá árinu 2009.

Nánar

11. mars 2014

Góð blanda virkar

Í nýjasta tölublaði Frjálsrar Verslunar er rætt við Magnús Örn Guðmundsson sjóðstjóra hjá Stefni um blandaða sjóði og helstu kosti þeirra.

Nánar

28. febrúar 2014

Gengið frá kaupum á stórum hluta af innlendum eignum Norvikur

SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, hefur ásamt hópi fjárfesta gengið frá kaupum á hluta af innlendri starfsemi Norvikur í gegnum Festi hf., sem verður nýtt móðurfélag hinna seldu félaga. Með kaupunum tekur Festi yfir rekstur Kaupáss, sem rekur matvöruverslanir undir merkjum Krónunnar, Nóatúns og Kjarvals, Elko, Intersport, auglýsingastofunnar Expo og vöruhótelsins Bakkans.

Nánar

14. febrúar 2014

Stefnir í hópi framúrskarandi fyrirtækja 2013

Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Credit Info. Þetta er annað árið í röð sem Stefnir hlýtur viðurkenninguna.

Nánar

Hér er að finna myndmerki Stefnis.

Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save image as..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið. 

 

null