Fjölmiðlar

07. maí 2015

Uppgreiðsla á skuldabréfaflokki OFANSV 11 1

OFAN SVÍV, fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis hf., gaf þann 23. desember 2011 út skuldabréfaflokkinn OFANSV 11 1, sem skráður er í Kauphöll Íslands. Lántaki sjóðsins, Reginn atvinnuhúsnæði ehf., hefur í dag tilkynnt sjóðnum að hann muni nýta sér rétt til uppgreiðslu.

Nánar

27. apríl 2015

Lokaútgreiðsla og slit sjóðsins KB Erlend skuldabréf

KB Erlend skuldabréf hefur verið í slitameðferð frá október 2008 og hefur andvirði eigna sjóðsins verið greitt til hlutdeildarskírteinishafa í áföngum. Þann 24.04.2015 fór fram lokaútgreiðsla til hlutdeildarskírteinishafa sjóðsins og var sjóðnum slitið í kjölfarið.

Nánar

17. apríl 2015

Stefnir birtir atkvæðagreiðslu sína á hluthafafundum

Í anda góðra stjórnarhátta og þess gagnsæis sem Stefnir vill stuðla að í starfsemi sinni geta hlutdeildarskírteinishafar nú nálgast upplýsingar um hvernig atkvæðagreiðslum fyrir hönd sjóða í rekstri félagsins er háttað á hluthafafundum skráðra hlutafélaga.

Nánar

06. febrúar 2015

Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2014

Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Þetta er þriðja árið í röð sem Stefnir hlýtur viðurkenninguna.

Nánar

19. janúar 2015

Ávöxtun sjóða Stefnis 2014

Ávöxtun sjóða Stefnis 2014.

Nánar

12. janúar 2015

Annáll skuldabréfateymis Stefnis 2014

Skuldabréfateymi Stefnis hefur tekið saman annál yfir skuldabréfamarkaðinn fyrir árið 2014.

Nánar

12. janúar 2015

SÍA II slhf. hefur ásamt hópi lífeyrissjóða fjárfest í Verne Global

Verne Global hefur lokið við hlutafjáraukningu fyrir allt að 98 milljónir bandaríkjadala. SÍA II, framtakssjóður í rekstri Stefnis, kemur ásamt hópi lífeyrissjóða, nýr inn í hluthafahóp félagsins.

Nánar

23. desember 2014

Jólakveðja frá Stefni

Starfsfólk Stefnis óskar þér og þínum gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs.

Nánar

01. október 2014

Breyttur uppgjörstími sjóða í rekstri Stefnis

Stefnir vekur athygli á því að framundan eru breytingar á uppgjörstíma nokkurra sjóða í rekstri félagsins. Breytingarnar taka gildi mánudaginn 6. október 2014.

Nánar

01. október 2014

Lækkun umsýsluþóknunar í Stefni – Scandinavian fund

Stjórn Stefnis hf. hefur með ákvörðun sinni þann 12. september 2014 lækkað þá þóknun sem félagið innheimtir vegna rekstrar sjóðsins.

Nánar

Hér er að finna myndmerki Stefnis.

Windows notendur geta hægrismellt á myndina og valið skipunina "Save Picture As..." úr listanum. Macintosh notendur geta smellt á myndina og dregið hana út á skjáborðið.

Til að vista merkið í betri upplausn er smellt á myndina, þá opnast stærri mynd.

 

null

 

Merki Stefnis í prentupplausn

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira