Frétt
Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis
Fáðu meira fyrir fermingarpeninginn hjá Stefni.
Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá leggur Stefnir til 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf. Einungis er hægt að sækja um eitt framlag við innlögn í sjóð fyrir hvert fermingarbarn til 31.desember 2022.
Til þess að geta átt viðskipti með sjóði þarf að stofna vörslureikning fyrir fermingarbarnið. Einnig þarf forráðamaður að undirrita beiðni um verðbréfaviðskipti vegna fermingarmótframlags.
Kynntu þér málið með því að smella hér.
Fleiri fréttir
11.september 2025
Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum
Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...
20.júní 2025
Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...
03.júní 2025
Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi
Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...