Almennur fyrirvari vegna fjárfestinga í sjóðum
Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta, svo sem hætta á að ekki verði um neina ávöxtun að ræða eða að höfuðstóll tapist. Árangur í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um árangur í framtíð. Vakin er athygli á að ávöxtun getur aukist eða minnkað vegna sveiflna í ávöxtun.
Í útboðslýsingu og lykilupplýsingum verðbréfasjóða og sérhæfðra sjóða fyrir almenna fjárfesta er að finna nánari upplýsingar um viðkomandi sjóð, m.a. um áhættu og hvort umræddur sjóður telst verðbréfasjóður eða sérhæfður sjóður fyrir almenna fjárfesta. Varðandi þá sjóði sem er að finna á vefsíðu Stefnis þá má nálgast útboðslýsingu, lykilupplýsingar o.fl. vegna viðkomandi sjóðs með því að smella á heiti sjóðs. Upplýsingar þær sem hér koma fram eru einungis veittar í upplýsingaskyni og þær ber ekki að skoða sem tilboð á einn eða annan hátt og ekki skal líta á efnið sem ráðgjöf um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga.
Arion banki er helsti söluaðili sjóða Stefnis hf. sem er með starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Ísland sem rekstrarfélag verðbréfasjóða skv. lögum nr. 116/2021, um verðbréfasjóði og rekstraraðili sérhæfðra sjóða skv. lögum nr. 45/2020, um rekstraraðila sérhæfðra sjóða. Stefnir er sjálfstætt starfandi fjármálastofnun sbr. lög nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki. Stefnir er dótturfélag Arion banka hf.
Upplýsingar þær sem hér koma fram byggja á heimildum sem taldar eru áreiðanlegar en ekki er hægt að ábyrgjast að þær séu réttar. Áskilinn er réttur til leiðréttinga. Stefnir, Arion banki eða starfsmenn beggja félaga bera enga ábyrgð á ákvörðunum eða viðskiptum sem aðilar kunna að eiga í ljósi þeirra upplýsinga sem hér koma fram.
Almennur fyrirvari vegna fjárfestinga í sjóðum
Fjárfestingum í fjármálagerningum fylgir ávallt fjárhagsleg áhætta, svo sem hætta á að ekki verði um neina ávöxtun að ræða eða að höfuðstóll tapist. Árangur í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um árangur í framtíð. Vakin er athygli á að ávöxtun getur aukist eða minnkað vegna sveiflna í ávöxtun.
Í útboðslýsingu og lykilupplýsingum verðbréfasjóða og sérhæfðra sjóða fyrir almenna fjárfesta er að finna nánari upplýsingar um viðkomandi sjóð, m.a. um áhættu og hvort umræddur sjóður telst verðbréfasjóður eða sérhæfður sjóður fyrir almenna fjárfesta. Varðandi þá sjóði sem er að finna á vefsíðu Stefnis þá má nálgast útboðslýsingu, lykilupplýsingar o.fl. vegna viðkomandi sjóðs með því að smella á heiti sjóðs. Upplýsingar þær sem hér koma fram eru einungis veittar í upplýsingaskyni og þær ber ekki að skoða sem tilboð á einn eða annan hátt og ekki skal líta á efnið sem ráðgjöf um kaup, sölu eða aðra ráðstöfun tiltekinna fjármálagerninga.
Arion banki er helsti söluaðili sjóða Stefnis hf. sem er með starfsleyfi frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Ísland sem rekstrarfélag verðbréfasjóða skv. lögum nr. 116/2021, um verðbréfasjóði og rekstraraðili sérhæfðra sjóða skv. lögum nr. 45/2020, um rekstraraðila sérhæfðra sjóða. Stefnir er sjálfstætt starfandi fjármálastofnun sbr. lög nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki. Stefnir er dótturfélag Arion banka hf.
Upplýsingar þær sem hér koma fram byggja á heimildum sem taldar eru áreiðanlegar en ekki er hægt að ábyrgjast að þær séu réttar. Áskilinn er réttur til leiðréttinga. Stefnir, Arion banki eða starfsmenn beggja félaga bera enga ábyrgð á ákvörðunum eða viðskiptum sem aðilar kunna að eiga í ljósi þeirra upplýsinga sem hér koma fram.
Eignasamsetning sjóða Stefnis
Stefnir birtir að jafnaði mánaðarlega eignasamsetningu allra sjóða í rekstri félagsins til upplýsinga fyrir hlutdeildarskírteinishafa. Upplýsingarnar sem koma fram í eignasamsetningaryfirlitunum byggja á gögnum úr rekstri sjóðanna. Þær eru birtar óendurskoðaðar á grundvelli 3. mgr. 56. gr. laga nr. 116/2021 um verðbréfasjóði og 5. mgr. 86 gr. laga nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.
Athygli er vakin á því að eignastaða sjóðanna getur breyst á hverjum tíma án fyrirvara. Endurspegla því þær upplýsingar, sem birtast á eignayfirlitinu, einungis eignastöðuna miðað við þá dagsetningu, sem þar er tilgreind.
Við bendum á að frekari upplýsingar um sjóðina, áhættu við fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum þeirra, má finna í útboðslýsingu eða lykilupplýsingum sjóðsins sem má nálgast á www.stefnir.is/sjodir.
Eignasamsetning sjóða Stefnis - 31.10.2024 |
Nýjustu tilkynningar úr Kauphöll
14. nóvember 2024
SÍL 1 hs. - ákvörðun vaxta og almenn upplýsingagjöf
13. september 2024
SÍL 2 hs. - ákvörðun vaxta
20. ágúst 2024
Árshlutareikningur SÍL 2 hs. 30.6.2024
20. ágúst 2024
Árshlutareikningur SÍL hs. 30.6.2024
Upplýsingar um sjóðina veitir starfsfólk Stefnis með tölvupósti info@stefnir.is
Skjöl
SÍL hs.
SÍL 2 hs.
2024 - Árshlutareikningur SÍL 2 hs. 1. janúar - 30. júní |
2023 - Ársreikningur SÍL 2 |
2023 - Árshlutareikningur SÍL 2 hs. 1. janúar - 30. júní |
Skráningarskjal SÍL 2 hs. birt á First North |
SEL I hs.
Vísitölur |
---|
Stefnir – Ríkisskuldabréfavísitala |
Stefnir – Óverðtryggð vísitala |
Stefnir – Verðtryggð vísitala |
Stefnir – Sértryggð skuldabréfavísitala |
Stefnir – Fyrirtækjaskuldabréfavísitala |
Stefnir gefur út þrjár vísitölur sem eru vigtaðar út frá verðtryggðum og óverðtryggðum ríkisskuldabréfum á markaði:
- Stefnir - Verðtryggð vísitala
- Stefnir - Óverðtryggð vísitala
- Stefnir - Ríkisskuldabréfavísitala
Vísitölurnar eru vigtaðar út frá markaðsvirði skuldabréfa sem eru í hverri vísitölu. Í vísitölunum eru einungis markflokkar með virkri markaðsvakt þar sem bæði kaup- og sölutilboð eru ávallt til staðar á öllum tímum. Í verðtryggðu vísitölunni eru verðtryggð skuldabréf gefin út af Íbúðalánasjóði og ríkissjóði með tilheyrandi viðskiptavakt. Í óverðtryggðu vísitölunni eru skuldabréf útgefin af ríkissjóði.
Nýjar útgáfur af markflokkum með viðskiptavakt munu bætast inn í vísitölurnar eftir því sem við á. En ef viðskiptavakt samkvæmt samningi við viðskiptavaka fellur niður detta skuldabréfin sjálfkrafa út úr vísitölunum. Samsetning vísitölunnarbreytist því eftir því sem ný skuldabréf koma inn á markað og eldri detta út. Ríkisvíxlar verða ekki teknir inn í vísitölurnar enda ekki markaðsvakt meðal viðskiptavaka til staðar.
Markaðsvirði bréfa er reiknað út frá nafnverði bréfs á hverjum tíma miðað við dagslokaverð (e. clean price) að viðbættum áföllnum vöxtum og verðbótum ef við á. Vigt á undirliggjandi eignum vísitölunnar breytist mánaðarlega og miðast við markaðsverð síðasta virka dag mánaðar. Gildi allra vísitalanna birtist daglega eða í samræmi við opnun á opinberum markaði með 5 aukastöfum.