Fjölmiðlar
06. mars 2013
Stefnir hf. verður aðili að Samtökum fjármálafyrirtækja.
Stjórn Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) hefur samþykkt aðild Stefnis hf. að samtökunum. Með aðild að SFF felst þátttaka í almennri hagsmunagæslu í málefnum íslensks fjármálageira ásamt því að verða beinn aðili að Samtökum Atvinnulífsins (SA).
Nánar28. febrúar 2013
Fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis lýkur 5,7 milljarða útgáfu eignavarinna skuldabréfa
KLS fagfjárfestasjóður á vegum Stefnis hefur nú nýlokið endurfjármögnun Klasa fasteigna ehf. Um er að ræða útgáfu 5,7 milljarða eignavarinna skuldabréfa.
Nánar24. janúar 2013
Stefnir lýkur fjármögnun á 7,5 milljarða framtakssjóði
Stefnir hf. hefur nú lokið fjármögnun á 7,5 milljarða framtakssjóði, Stefni íslenska athafnasjóðnum II (SÍA II). Hluthafar í sjóðnum eru um 30 talsins og samanstanda af lífeyrissjóðum, fjármálafyrirtækjum og fagfjárfestum. Stefnir hefur ásamt meðfjárfestum verið leiðandi í framtaksfjárfestingum og fjárfest fyrir samtals rúmlega 16 milljarða í íslensku atvinnulífi.
Nánar03. janúar 2013
Skráningarlýsing - OFAN VÍ og OFAN SVÍV
Birtar hafa verið skráningarlýsingar tveggja fagfjárfestasjóða OFAN VÍ og OFAN SVÍV sem eru í rekstri Stefnis hf.
Nánar20. desember 2012
Lánsfjármögnun Smáralindar lokið
Lánsfjármögnun Smáralindar er nú lokið en lánveitandi og útgefandi skuldabréfa er REG 2 Smáralind fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis hf.
Nánar13. desember 2012
Breytingar á reglum Eignavals A, -B og -C
Með þessari auglýsingu er hlutdeildarskírteinishöfum tilkynnt um breytingar sem hafa verið gerðar á reglum fjárfestingarsjóðanna Eignavals A, -B og –C.
Nánar19. nóvember 2012
Fagfjárfestasjóður á vegum Stefnis fjármagnar Smáralind
Fagfjárfestasjóðurinn REG 2 Smáralind í rekstri Stefnis endurfjármagnar Smáralind. Um er að ræða eignatryggða fjármögnun að fjárhæð 9 milljarða króna. Smáralind er í eigu fasteignafélagsins Regins hf. og lýkur þar með öðrum áfanga í endurfjármögnun félagsins.
Nánar29. október 2012
Góður árangur blandaðra sjóða
Skoðun eftir Magnús Örn Guðmundsson sjóðstjóra blandaðra sjóða hjá Stefni var birt í Viðskiptablaðinu þann 25. október 2012.
Nánar27. september 2012
Fagfjárfestasjóðurinn REG1 í rekstri Stefnis endurfjármagnar Egilshöll
Egilshöll er í eigu Regins hf. fasteignafélags en frekari upplýsingar um endurfjármögnunina má finna í fréttatilkynningu.
Nánar20. september 2012
Arion banki er vörsluaðili sjóða Stefnis hf.
Arion banki hf. og Verdis hf. hafa að undangengnu samþykki Fjármálaeftirlitsins og stjórnar hvors félags um sig sameinast undir nafni Arion banka. Verdis var vörslufélag sjóða í rekstri Stefnis en eftir samrunann mun Arion banki sinna því hlutverki. Viðskiptavinir ættu ekki að verða varir við breytingar vegna þessa.
Nánar