Fjölmiðlar
19. júní 2020
Jökull H. Úlfsson framkvæmdastjóri Stefnis lætur af störfum
Jökull H. Úlfsson, framkvæmdastjóri Stefnis, hefur óskað eftir að láta af störfum og hefur komist að samkomulagi við félagið um starfslok.
Nánar26. maí 2020
Theodór Sölvi ráðinn í hlutabréfateymi Stefnis
Theodór Sölvi Blöndal hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í erlenda hlutabréfateymi Stefnis.
Nánar27. mars 2020
Ný stjórn kosin á aðalfundi Stefnis
Á aðalfundi Stefnis þann 27. mars 2020 voru gerðar breytingará samþykktum Stefnis hf. sem fela í sér að stjórn félagsins er nú skipuð þremur einstaklingum í stað fimm auk lögákveðins fjölda varamanna.
Nánar13. mars 2020
Kristbjörg M. Kristinsdóttir með erindi um virkt eignarhald og meðferð umboðsatkvæða hjá Stefni á ráðstefnu Iceland SIF
Kristbjörg M. Kristinsdóttir, rekstrarstjóri Stefnis var með erindi á ráðstefnu Iceland SIF um virkt eignarhald á Íslandi sem var haldin á Grand Hóteli 4. mars síðastliðinn.
Nánar12. febrúar 2020
Stefnir og Kolviður gera samning um kolefnisjöfnun
Stefnir vill sýna samfélagslega ábyrgð í verki og höfum við nú stigið það skref að kolefnisjafna rekstur Stefnis.
Nánar30. janúar 2020
Lykilupplýsingablöð hafa verið birt
Öll lykilupplýsingablöð (e. KIID) verðbréfa- og fjárfestingasjóða Stefnis fyrir árið 2019 hafa verið uppfærð á síðum viðkomandi sjóða.
Nánar16. janúar 2020
Góð blanda virkar á vaxtaverki
Í Viðskiptablaðinu í dag var birt áhugaverð grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, forstöðumann blandaðra sjóða hjá Stefni.
Nánar15. janúar 2020
Framúrskarandi árangur sjóða Stefnis árið 2019
Þessa dagana er verið að birta auglýsingar í viðskiptablöðum og á samfélagsmiðlum um ávöxtun sjóða Stefnis.
Nánar25. október 2019
Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2019
Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Stefnir hefur hlotið þessa viðurkenningu frá árinu 2012 og er þetta áttunda árið í röð.
Nánar25. október 2019
Ávöxtun grænna skuldabréfa
Í Viðskiptablaðinu þann 9. september var birt grein um ávöxtunarkröfu grænna skuldabréfa.
Nánar