Fjölmiðlar
06. mars 2012
Stefnir Íslenski Athafnasjóðurinn I (SIA I) afhendir öll hlutabréf sín í Högum hf. til sjóðsfélaga sinna
SIA I, sjóður í rekstri Stefnis hf., afhenti í gær sjóðsfélögum sínum öll hlutabréf sín í Högum hf. eða sem nemur um 8,5% af útistandandi hlutafé Haga. SIA I keypti upphaflega hlutina ásamt hópi fjárfesta í gegnum félagið Búvelli slhf. SIA I var heimilt að selja hluti sína 1. mars sl. Í dag var ákveðið með samþykki festingarráðs sjóðsins, sem skipað er af sjóðsfélögum, að hlutirnir yrðu afhendir sjóðsfélögum í stað þess að vera seldir.
Nánar05. mars 2012
Stefnir Íslenski Athafnasjóðurinn I (SIA I) selur öll hlutabréf sín í Sjóklæðagerðinni hf.
Hinn 1. mars sl. seldi SIA I, sjóður í rekstri Stefnis hf., öll hlutabréf sjóðsins í Sjóklæðagerðinni. SIA I fjárfesti á síðasta ári ásamt Hrós ehf. í gegnum SF II slhf., í ríflega helmingshlut í Sjóklæðagerðinni hf., sem m.a. fer með eignarhald og rekstur á 66°Norður og Rammagerðinni hf.
Nánar16. janúar 2012
SF III slhf. undirritar samning um kaup á 82% hlut í Jarðborunum hf.
Félag í rekstri Stefnis hf., SF III slhf. hefur undirritað kaupsamning um 82% eignarhlut í Jarðborunum hf. af Miðengi ehf., dótturfélagi Íslandsbanka.
Nánar29. desember 2011
Kaup Búvalla í Högum eru viðskipti ársins að mati Markaðarins
Í Markaðnum þann 29. desember greinir frá því að kaup Búvalla í Högum hafi verið viðskipti ársins.
Nánar16. desember 2011
Opið fyrir viðskipti - Stefnir ÍS-5
Opið er fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini fagfjárfestasjóðsins Stefnir ÍS-5 frá og með deginum í dag.
Nánar06. desember 2011
Breyting á reglum Eignavals A og Eignavals B
Hlutdeildarskírteinishöfum fjárfestingarsjóðanna Eignavals A og Eignavals B hafa verið send bréf varðandi breytingar á reglum sjóðanna. Breytingarnar sem voru gerðar og hafa verið staðfestar af Fjármálaeftirlitinu eru eftirfarandi:
Nánar02. desember 2011
Tímabundin lokun Stefnir ÍS-5
Tekin hefur verið ákvörðun um tímabundna lokun Stefnis ÍS-5 í samræmi við ákv. 8. gr. reglna sjóðsins. Lokunin tekur til innlausnar og kaupa í sjóðnum frá föstudeginum 2. desember 2011.
Nánar07. nóvember 2011
SRE I kaupir fasteignina við Þingvallastræti 23 á Akureyri
SRE I, félag í rekstri Stefnis hf., hefur keypt fasteignina við Þingvallastræti 23 á Akureyri sem hýsir Icelandair Hotel Akureyri. Seljandi fasteignarinnar er Þingvangur ehf. Eigendur SRE I eru margir af stærstu stofnanafjárfestum landsins.
Nánar14. september 2011
Umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News
Þann 5. september birtist umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News. Í greininni er meðal annars rætt við Sigþór Jónsson sjóðstjóra SÍA I.
Nánar